Jóhanna Rut með framhaldsprófstónleika í fiðluleik

Jóhanna Rut Gunnarsdóttir lýkur framhaldsprófi í fiðluleik (lokaprófi frá tónlistarskólanum) með opinberum tónleikum í Hveragerðiskirkju á morgun þriðjudaginn 18. apríl kl. 18:00. Á dagskrá...
Karlakór Selfoss.

Fjölbreytt söngskrá á vortónleikum Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss hefur vortónleikaröð sína með hefðbundnum hætti á tónleikum í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl næstkomandi. Hefjast þeir kl. 20:30. Aðrir tónleikar...
Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Tónleikar og skemmtun kórs FSu í sal Fjölbrautaskólans

Þann 23. mars nk. kl. 20:00 mun kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda létta tónleika og skemmtikvöld í sal skólans. Auk kórsins munu stíga á stokk...
Mynd: Heimasíða Sveitarfélagsins Ölfus.

Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla

Kiwanisklúbburinn Ölver býður nemendum í 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í bíó að sjá myndina Lof mér að falla. Farið verður þriðjudaginn...

Aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja

Fimmti aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja var haldinn í Skálholti fimmtudaginn 7. júní sl., en félagið var reist á grunni Skálholtsfélagsins gamla sem var stofnað...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á sunnudaginn

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 1. júlí nk. með opnunartónleikum kl. 14. Þar munu koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran,...

Vortónleikar Söngsveitar Hveragerðis í kvöld

Nú þegar vorar og sólin vermir grund og farfuglarnir syngja okkur vorljóðin sín ætlar Söngsveit Hveragerðis að halda upp á 20 starfsafmæli sitt með...

Skrifað í landslag í Bókasafni Hveragerðis

Í dag opnar sýning á verkum eftir Guðmund Óskarsson á Bókasafninu í Hveragerði. Guðmundur hefur látið frá sér fjórar bækur undanfarin ár; eitt smásagnasafn...

Gaman í forritunarsumarbúðum í Þykkvabæ

Fyrsta vikan í forritunarsumarbúðum Kóder, sem voru haldnar í Þykkvabæ vinuna 16.–20. júlí, gengu afar vel og voru allir krakkarnir mjög sáttir með viðfangsefni...

Tekið á móti „Stúlku“ í Rauða húsinu á Eyrarbakka

Stúlka er fyrsta ljóðabókin sem kom út eftir konu á Íslandi og það var Júlíana Jónsdóttir sem samdi og gaf bókina út árið 1876. Á...

Nýjustu fréttir