Bókasafnsdagurinn í Hvergerði

Á morgun, föstudagurinn 8. september, er alþjóðlegur dagur læsis, en jafnframt halda bókasöfn um allt land upp á bókasafnsdaginn. Markmið bókasafnsdagsins er annars vegar...

Tónleikaröð dagana 13. til 23. nóvember

Deildatónleikar Tónlistarskóla Árnesinga verða dagana 13.–23. nóvember næstkomandi. Þetta er tónleikaröð þar sem fram koma allar hljómsveitir og samspilshópar tónlistarskólans auk smærri hópa, einleikara...

Ljóðaslamm og margmála ljóðakvöld í Listasafninu í kvöld

Á alþjóðlegum degi ljóðsins efna Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga í kvöld, miðvikudaginn 21. mars....

Vel sótt handverkssýning Félags eldri Hrunamanna

Árleg handverkssýning Félags eldri Hrunamanna var haldin í síðasta mánuði í Félagsheimili Hrunamanna. Sýningin var vel sótt og tókst í alla staði vel. Þar...
Magnús Þór Sigmundsson

Kvöldmessa með Magnúsi Þór í Selfosskirkju

Sunnudagskvöldið 27. janúar nk. kl. 20 verður kvöldmessa í Selfosskirkju þar sem fléttast saman falleg tónlist, ritningarorð og bæn. Magnús Þór Sigmundsson sér um tónlistina...
Keppendur framkvæmda og veitusviðs Árborgar í fullum skrúða.

Gríðarleg stemning á Söngkeppni Árborgar

Söngkeppni Árborgar fór fram á Hótel Selfossi sl. föstudagskvöld. Þar öttu kappi tíu vinnustaðir í Árborg. Keppt var um þrenn verðlaun; bestu búningana, besta...

Dúettinn Voces Veritas á Menningarveislu Sólheima

Þau Lárus Sigurðsson, gítar- og hörpuleikari og Vigdís Guðnadóttir söngkona skipa dúettinn Voces Veritas. Þau eru að góðu kunn á Sólheimum en Lárus og...

Ávarp til aldraðra og almennings

Hér skal litið til baka um langan veg. „Minningar á ég margar/sem milda og hugga,“ segir þjóðskáldið. Eyjafjöll æsku minnar eru í sviðsljósi, þéttsetin,...

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda göngu sinni áfram komandi helgi og kennir ýmissa grasa í dagskránni. Þetta er þriðja og næstsíðasta tónleikahelgin í tónleikaröð sumarsins....
Margmála ljóðakvöld í Listasafni Árnesinga

Síðasta listasmiðja ársins og síðustu sýningardagar

Komið er að lokadögum sýningarinnar Halldór Einarsson í ljósi samtímans, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, þar sem verk Halldórs, sem fæddur er 1893, kallast...

Nýjustu fréttir