4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Eins og járn sækir að segli sankast að mér bækur

Sigurður Bogi Sævarsson er fæddur árið 1971. Hann er frá Selfossi og tengist staðnum enn sterkum böndum þótt hann hafi lengi búið í Reykjavík....

Mér hefur alltaf látið vel að segja sögur

Helga Ragnheiður Einarsdóttir er kona alin upp í Hrunamannahreppi en hefur nú í ríflega hálfa öld búið í austurbænum á Selfossi. Hún hefur sinnt...

Ég samdi ljóð á yngri árum sem voru órímuð og kölluðust atómljóð

Gúndi Sig eða Guðmundur Sigurðsson er fæddur á Selfossi árið 1950. Foreldrar hans eru Sigurður Guðmundsson og Ágústa Sigurðardóttir. Gúndi var lengst af framkvædastjóri hjá SG...

Hef mikinn áhuga á bókum sem eru ljóðrænar og sjónrænar

Kristín Scheving er safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði og býr á Eyrarbakka með manni sínum og fjórum strákum. Hún menntaði sig í myndlist í...

Ég las jólanóttina út eins og sjálfsagt margir hafa gert

Valgerður Sævarsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum en alin upp á Rauðalæk í Holtum. Hún bjó lengi á Selfossi en í rúm fimmtán ár hefur...

Langar mjög að eignast Prinsessuna sem átti 365 kjóla

  Rannveig ANNA Jónsdóttir er stofnandi Konubókastofu á Eyrarbakka. Hún er alin upp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu en býr núna í gömlu húsi á Eyrarbakka....

Ég myndi skrifa körfuboltabækur í anda Gunnars Helgasonar

Hrói Bjarnason Freyjuson er nýorðinn átta ára og býr á Þóroddsstöðum í Grímsnesi með mömmu og pabba og tveggja ára systur sinni Vöku. Hrói...

Bækur um sult, seyru og almenna eymd höfða helst til mín

Valur Örn Gíslason pípulagninga- og vélvirkjameistari er fæddur í Reykjavík, ólst upp í Breiðholti og hinum ýmsu sveitabæjum í öllum landsfjórðungum. Núna er hann...

Nýjar fréttir