7.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Með vængjaþyt og söng

Næstu tónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju verða sunnudaginn 3. júlí nk. kl. 14. Á tónleikunum koma fram tvær ungar vonarstjörnur, þær Bryndís Guðjónsdóttir og Vera...

Sumarleikur í Árborg

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag og Auðlindina ætlar að endurtaka leikinn sumarævintýri fjölskyldunnar frá því sumarið 2021 sem heppnaðist vel og var...

Gísli Marteinn heimsækir Bókasafnið á morgun

Tinni og aðrar teiknimyndahetjur hafa verið áberandi á Bókasafninu í sumar enda Sumarlestur barnanna tileiknaðar þeim. Fjöldi barna hefur sótt sumarlestrarstundirnar í júní og nú bætist við sumarlestursstund fullorðinna. Það er enginn annar en Gísli Marteinn Baldursson okkar helsti sérfræðingur í Tinna og öllu sem honum tengist sem mætir á Bókasafnið á morgun, fimmtudag klukkan 18.00.   Að því loknu verður fjölmennt í Mjólkurbúið. Þar er fjöldi veitingastaða og í Risinu er að finna margvíslegar veigar við allra hæfi; Tinnakokteila, sódavatn frá Akureyri sem aldrei svíkur og síðast en ekki síst 15 tegundir af viskíi til heiðurs Kolbeini kafteini. 

Frábær dagskrá á Allt í blóma

Fjölskyldu, skemmti og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður halin dagana 30. júní til 3. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði. Það verður risatjald alla dagana...

18 ára organisti í Selfosskirkju

Pétur Nói Stefánsson, 18 ára Hvergerðingur býður til orgeltónleika í Selfosskirkju þann 25.júní kl. 17. Þótt ungur sé að árum hefur Pétur verið með tónleikaröð...

Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi

„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu...

Standandi te seremónía á Selfossi

English below. Rauði krossinn í Árnessýslu býður fólk velkomið í standandi te seremóníu að Eyrarvegi 23 á Selfossi þann 28.júní á milli klukkan 17&19. Viðburðurinn er...

Valgeir 70 ára – Hátíðartónleikar í Skálholti á Þjóðhátíðardaginn

Dagskráin hafði spurnir af þessum merku Sagnatónleikum sem haldnir verða á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Að sögn Ástu Kristrúnar þótti tilhlýðilegt að frumflytja verk bónda...

Nýjar fréttir