4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

TAG

Sveitarfélagið Árborg

Sumarlestri Bókasafnsins lauk með skemmtilegum ratleik

Sumarlestri Bókasafns Árborgar á Selfossi lauk fimmtudaginn 27. júní sl. með ratleik. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2.–5. bekk. Þau mega...

Ljósleiðarinn í dreifbýli Árborgar

Gagnaveita Reykjavíkur mun á næstu misserum leggja Ljósleiðarann í dreifbýli Árborgar. Samningur þessa efnis var nýlega undirritaður af Erling Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur,...

Sjónvarpsstöðin Hringbraut sektuð um milljón vegna þáttar um miðbæ Selfoss

Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að með kostun þáttarins Miðbær Selfoss í þáttaröðinni Atvinnulífið, hafi Hringbraut-fjölmiðlar brotið gegn 2. mgr. 42. gr. laga...

Hvað er í kollinum á bæjarstjóranum?

Það hrökkva kannski einhverjir við við lestur svona fyrirsagnar. Er Gunnar Egilsson nú alveg genginn af göflunum? Nei, það er ástæða fyrir þessari fyrirsögn...

Nýir rekstraraðilar að Stað á Eyrarbakka

Sveitarfélagið Árborg gekk nýverið frá samkomulagi við Elínu Birnu Bjarnfinnsdóttur og Ingólf Hjálmarsson um daglegan rekstur á íþrótta- og samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka. Samkomulagið gildir...

Vegleg verðlaun í boði fyrir flottustu grillveisluna á Kótelettunni

Eins og undanfarin ár er fólk á Selfossi hvatt til að bjóða til grillveislu og hafa gaman á Kótelettunni. Flottasta grillveislan verður verðlaunuð að...

Eldri borgarar skora á sveitarfélagið að fjölga bekkjum á Selfossi

Stjórn Félags eldri borgara Selfossi samþykkti á stjórnarfundi sínum þann 10. maí síðastliðinn að skora á Sveitarfélagið Árborg að fjölga bekkjum á Selfossi. Það...

Sundhöll Selfoss lokuð til 30. maí vegna viðhalds og endurbóta

Sundhöll Selfoss verður lokuð 25.–30. maí vegna viðhalds og endurbóta. Á heimasíðu Árborgar kemur fram að stefnt sé á opnun föstudaginn 31. maí kl....

Margir viðburðir og menningin blómstrar í Árborg

Nýlega var dreift í hús í Sveitarfélaginu Árborg veggspjaldi með helstu viðburðum sem eru á dagskrá í sveitarfélaginu á þessu ári. Þar kennir ýmissa...

Hróp í myrkri

Í síðustu Dagskrá mátti heyra hróp sjö flokka meirihlutans í Árborg – hróp í kolniðamyrkri. Haldið var fram að framkvæmdastopp hefði ríkt í stjórnartíð...

Latest news

- Advertisement -spot_img