8.9 C
Selfoss

Sundhöll Selfoss lokuð til 30. maí vegna viðhalds og endurbóta

Vinsælast

Sundhöll Selfoss verður lokuð 25.–30. maí vegna viðhalds og endurbóta. Á heimasíðu Árborgar kemur fram að stefnt sé á opnun föstudaginn 31. maí kl. 06:30. Viðskiptavinir eru jafnframt beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Bent er á að sundlaug Stokkseyrar er opin alla virka daga kl. 16:30–20:30 og um helgar kl.10:00–15:00.

World Class verður opið laugardaginn 24. maí og sunnudaginn 25. maí kl. 09:00–15:00. Mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 06:00-13:00 og 16:00-20:00. Lokað verður fimmdudaginn 30. maí.

Nýjar fréttir