11.1 C
Selfoss

Ítalskur „ferðamaður” vekur athygli á götum Selfoss

Vinsælast

Hann sagði fátt ítalski ferðamaðurinn Lamborghini, sem stóð fyrir utan Íslandsbanka á Selfossi nú fyrir stundu. Hann dró þó óskipta athygli vegfarenda að sér, enda ekki á hverjum degi sem bíll af tegundinni Lamborghini sést á götum Íslands.

Nýjar fréttir