7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kertafleyting, markaður og vöfflukaffi á Laugarvatni 2. desember

Laugdælingar ætla að gera sér glaðan dag laugardaginn 2 .desember næstkomandi en þá verður árleg jólastemning í Laugardalnum þegar Kvenfélagið stendur fyrir sínum árlega...

Endurútgáfa á bókinni Smáglæpir

Bókin Smáglæpir eftir Björn Halldórsson sem kom út í kilju á liðnu vori hefur nú verið endurútgefin í harðspjalda bók. Það er Bókaútgáfan Sæmundur...

Leiðsögn með Brynhildi um sýninguna Verulegar

Á morgun sunnudaginn 19. nóvember kl. 15 mun Brynhildur Þorgeirsdóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nú...

Selfossdeild Jakkafatajóga

Nú hefur Jakkafatajóga á Selfossi verið starfrækt í rúm tvö ár, en nýlega tók Steinunn Kristín við sem kennari þar. Hún tekur að sér...

Karlakór Hveragerðis heldur skemmtikvöld

Karlakór Hveragerðis mun sletta úr klaufunum og halda hið árlega skemmtikvöld sitt „Þeir sletta skyrinu sem eiga það“ í Skyrgerðinni Hveragerði í kvöld laugardaginn...

Karl Ágúst og Iván áfram með FSu-liðið

Ákveðið hefur verið að þeir Karl Ágúst Hannibalsson og Iván Guerrero muni stýra körfuknattleiksliði FSu áfram og til loka leiktímabils. Á heimasíðu fsukarfa.is segir...

Það breyttist allt og þetta varð bara meiri verslun

Fyrir tíu árum opnuðu mæðgurnar Ásta Björg Kristinsdóttir og Erla Gísladóttir gjafavöruverslunina Motivo á Selfossi. Verslunin var fyrst til húsa að Eyravegi 15 en...

Nágrannaslagur í Útsvarinu í kvöld

Nágrannasveitarfélögin Hveragerði og Ölfus eigast við í spurningaþættinum Útsvari í beinni útsendingu í sjónvarpinu í kvöld. Lið Ölfuss skipa þau Árný Leifsdóttir, Hannes Stefánsson og...

Nýjar fréttir