6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sömu fötin notuð tvisvar!

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur og framkvæmdarstjóri Umhverfisráðgjafar Íslands ehf., Environice, mun flyta fyrirlestur um fatasóun í Árnesi laugardaginn 11. nóvember kl. 14:00. Þar fer hann yfir...

Fjölnota pokar „ekki kaupa rusl“

„Ekki kaupa rusl!“ er nafn á umhverfisverkefni sem Kvenfélags Grímsneshrepps hefur verið að er að vinna að síðastliðið ár. Markmiðið með verkefninu er að...

Án kvenna er ekkert líf

Leikfélag Selfoss frumsýndi 3. nóvember síðastliðinn leikverkið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Um er að ræða verk sem segja má að verði...

Lionsklúbburinn Eden styrkir vináttuverkefni Leikskólanna í Hveragerði

Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði gaf Leikskólunum í bænum 120 bangsa sem er hluti af nýju vináttuverkefni leikskólana. Verkefnið á að stuðla að aukinni vináttu...

Jól í skókassa hjá Þjórsárskóla

Árlega tekur Þjórsárskóli þátt í verkefninu Jól í skókassa. Það er hluti skólans í verkefninu um sjálfbærni. „Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem...

Styrkur í nafni Halla á Sólheimum

Á vordögum veittu Jötun ehf. og Hestamannafélagið Sleipnir Unni Lilju Gísladóttur 200.000 króna styrk sem veittur var í nafni Haralds Páls Bjarkasonar eða Halla...

Hersir heldur upp á 70 ára afmæli

Þann 2. nóvember 1947 stofnuðu ungir menn og konur í Árnessýslu Samband ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu. Fyrsti formaður félagsins var Gunnar Sigurðsson frá Seljatungu....

Árleg jeppaferð Suðurlandsdeildar Ferðaklúbbsins 4×4 með Selinn

Þann 28. október sl. fór Suðurlandsdeild Ferðaklúbbsins 4x4 í sína árlegu jeppaferð með Selinn, félagsstarf fatlaðra á Selfossi. Slík ferð hefur verið farin á...

Nýjar fréttir