2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bæjarráð Árborgar ályktaði um tvöföldun Suðurlandsvegar

Bæjarráð Árborgar ræddi á fundi sínum 5. apríl sl. um tvöföldun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss og nýja brú á Ölfusá. Eftirfarandi ályktun var...

FSU-KARFA breytist í SELFOSS-KARFA

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags FSU var haldinn í Iðu 5. apríl sl. Þetta var tímamótafundur í sögu félgasins, því þar voru samþykktar afgerandi breytingar á lögum...

Margir nýir á lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur,...

Selfyssingar í eldlínunni með handboltalandsliðinu

Sex Selfyssingar léku með A-landsliði karla í handbolta um helg­ina í Gulldeildinni, æfingamóti sem haldið var í Noregi. Liðið spilaði gegn Norðmönnum, Dön­um og...

L-listinn býður fram í Rangárþingi eystra

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra munu bjóða fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar en þetta er í annað sinn sem óháðir bjóða fram. Framboðið hlaut einn...

Ár frá upphafi siglinga Smyril Line Cargo til Þorlákshafnar

Fyrir réttu ári sigldi Mykines, vöruflutningaferja Smyril Line Cargo, í fyrsta sinn inn í Þorlákshöfn og tók fjölmenni á móti skipinu. Á því ári...

Píratar og Viðreisn með sameigilegt framboð í Árborg

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Efstu sæti...

Ölfus komst í undanúrslit í Útsvarinu

Lið Sveitarfélagsins Ölfuss tryggði sér sæti í undanúrslitum Útsvarsins síðastliðið föstudagskvöld. Ölfus keppti við ógnarsterkt lið Seltjarnarness, sem skipað var þeim Karli Pétri Jónssyni, Sögu...

Nýjar fréttir