11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Selfossþorrablótið í íþróttahúsi Vallaskóla 20. janúar

Laugardagskvöldið 20. janúar næstkomandi verður hið árlega Selfossþorrablót haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Er þetta er í 18. skipti sem blótið er haldið....

Marín Laufey efst á styrkleikalista glímukvenna

Glímusamband Íslands hefur birt styrkleikalista GLÍ og tekur hann mið af árangri keppenda á mótum á landsvísu. Marín Laufey Davíðsdóttir úr Umf. Þjótanda er í...

Íbúatala Árborgar komin í 9.000

Í byrjun janúar náði íbúatala Sveitarfélagsins Árborgar 9.000. Íbúar númer 8. 999 og 9.000 voru hjónin Stefán Hafsteinn Jónsson og Bára Leifsdóttir. Þau fluttu...

Kolbrún Lára er nýr formaður Ungmennaráðs UMFÍ

„Ég hlakka mikið til komandi verkefna. Við sem sitjum í Ungmennaráði UMFÍ höfum mikið fram að færa enda mörg málefni í samfélaginu sem skipta...

Nýárstónleikar í ráðhúsinu í Þorlákshöfn

Lúðrasveit Þorlákshafnar held­ur nýárstónleika í ráð­húsinu í Þorlákshöfn á þrettánd­anum þann 6. janúar kl. 17. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, allt frá hefðbundnum...

Ný rafhleðslustöð tekin í notkun í Hveragerði

Orka náttúrunnar tók í lok desember sl. í notkun nýja hlöðu fyrir rafbílaeigendur við þjónustustöð Skeljungs í Hveragerði. Hún er búin hvort tveggja hraðhleðslu...

Hátíðahöld á þrettándanum á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. Að vanda...

Ísólfur Gylfi hættir í vor sem sveitarstjóri Rangárþings eystra

Sveitarstjórnarkosningar fara fram í lok maí 2018. Ég hef verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Ég hef ákveðið að láta hér staðar...

Nýjar fréttir