6.1 C
Selfoss
Home Fréttir Ók utan í brúarstólpa á Ölfusárbrú

Ók utan í brúarstólpa á Ölfusárbrú

0
Ók utan í brúarstólpa á Ölfusárbrú

Bifreið ók utan í brúarstólpa á Ölfusárbrú á áttunda tímanum í gærkvöldi með þeim afleiðingum að þrír bílar lentu saman. Ekki urðu slys á fólki en umferð stöðvaðist í um eina klukkustund meðan lögreglan rannsakaði vettvang og fjarlægði bílana. Slæmt skyggni og þæfingur var þegar slysið varð.

Ekki urðu slys á fólki en skv. mbl.is er ökumaður bílsins sem ók á brúarstólpann og olli slysinu grunaður um ölvun eða fíkniefnaneyslu við akstur.