11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vinnu á vettvangi umferðarslyss við Hvolsvöll lokið

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að vettvangsvinnu vegna umferðaslyss sem varð rétt vestan við Hvolsvöll fyrr í dag  sé lokið og...

Alvarlegt umferðarslys vestan við Hvolsvöll

Umferðarslys varð nú fyrir skömmu á Suðurlandsvegi skammt vestan við Hvolsvöll. Tvær bifreiðar lentu saman og vor 3 erlendir aðilar í bílunum. Tveir voru fluttir...

Árborg tekur skref í átt að rafrænni stjórnsýslu

Skipulags- og byggingardeild Árborgar tók í dag stórt skref í stafrænni stjórnsýslu þegar opnuð var rafræn gátt sveitarfélagsins fyrir umsóknir og samskipti um byggingaráform...

Garðaskoðun Garðyrkjufélags Árnesinga í Hveragerði

Sunnudaginn 30. júní nk. gengst Garðyrkjufélag Árnesinga fyrir garðaskoðun og verður hún að þessu sinni í Hveragerði og Ölfusi. Garðaskoðunin hefst kl. 13:00 stundvíslega...

Expert kæling gaf HSU sjónvarpstæki

Nýverið gaf fyrirtækið Expert kæling ehf. sjónvarpstæki til slysa- og bráðamóttöku HSU á Selfossi. Sjónvarpstækið er á kaffistofu starfsfólks BMT og nýtist sem vinnutæki...

Tónlistarhátíðin Englar og menn í Strandarkirkju

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 30. júní nk. með opnunartónleikum kl. 14. Yfirskrift tónleikanna er „Himinborna dís” en flytjendu...

Ólíkir skólar fyrir ólíka einstaklinga

Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska skólakerfisins. Á dögunum samþykkti Alþingi frumvarp sem festir í sessi faglega...

Um 180 keppendur voru í Bláskógaskokkinu

Bláskógaskokk HSK var haldið 16. júní sl. í samstarfi við Ferðaskrifstofuna Exploring Iceland og Fontana á Laugarvatni. Veður var gott þurrt og hlýtt og...

Nýjar fréttir