7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lækka leigu hundruða leigjenda með nýju láni frá HMS

Íbúðafélagið Bjarg hyggst lækka leigu stórs hóps leigjenda sinna frá og með 1. september næstkomandi. Lækkunin nemur allt að 35.000 kr. á mánuði og...

Enn stefnt á að halda Unglingalandsmótið

Enn er stefnt á að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina. Í samtali við Jón Aðalstein Bergsteinsson, kynningarfulltrúa hjá UMFÍ kemur fram að...

HSU tekur aftur upp grímuskyldu

Í gær var send út tilkynning þess efnis að grímuskylda væri tekin upp að nýju hjá HSU vegna fjölda smita sem greindust í samfélaginu....

Flúðum um Versló frestað

Í tilkynningu á Fecebooksíðu hátíðarinnar Flúðir um Versló kemur fram að hátíðinni sé frestað í ár. "Flúðir um Versló mun ekki fara fram 2021....

Björgun birkiskógarins í Áslákstungum í Þjórsárdal

Í Áslákstungum í Þjórsárdal má enn finna allstórar birkitorfur. Talið er að það birkiafbrigði sem þar vex sé það sem óx í dalnum við...

Stuðlabandið, Bríet, GDRN og fleiri stjörnur á Unglingalandsmótinu

Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Stuðlabandið, hefur í nægu að snúast um verslunarmannahelgina. Hljómsveitin er frá Selfossi og spilar á Unglingalandsmótinu á...

Mældur á 184 við Tannastaði

Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í síðustu viku. Þrír þeirra fóru þó umtalsvert hraðar en lög gera ráð fyrir og...

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára aldurs, en síðan í Hafnarfirði á unglingsárunum. Hann er...

Nýjar fréttir