8.9 C
Selfoss

HSU tekur aftur upp grímuskyldu

Vinsælast

Í gær var send út tilkynning þess efnis að grímuskylda væri tekin upp að nýju hjá HSU vegna fjölda smita sem greindust í samfélaginu. „Allir þeir sem heimsækja heilsugæslur HSU, bráðamóttöku á Selfossi eða aðrar deildir á HSU skulu bera grímu.“

 

 

Nýjar fréttir