6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gallerí Listasel í nýja miðbænum á Selfossi

Ólöf Sæmundsdóttir leirlistamaður opnaði 8. júlí, galleríið Listasel í nýjum og glæsilegum miðbæ Selfoss. Hún selur þar eigin listmuni og hefur í umboðssölu listaverk...

Nýtt deiliskipulag fyrir Stöng og Gjánna tekur gildi

Nýtt deiliskipulag fyrir Stöng og Gjánna í Þjórsárdal hefur tekið gildi. Skipulagssvæðið er í tvennu lagi, annars vegar Stöng og nágrenni og hins vegar...

Fjórar nýjar brýr sunnan Vatnajökuls leysa einbreiðar brýr af hólmi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag með formlegum hætti fjórar nýjar brýr á Hringveginum sunnan Vatnajökuls....

Tryggjum Garðyrkjuskólann í Hveragerði

Það ætti að vera fyrsta verk nýs ráðherra mennta- og menningarmála að tryggja starfsemi Garðyrkjuskólans á Reykjum, þessu fjöreggi þjóðarinnar og vöggu sérfræðiþekkingar í...

Skelltu þér í birkimó

Þann 16. september er dagur Íslenskrar náttúru og þá hefst í annað sinn landsátak í söfnun birkifræs. Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman...

Art-teyminu tryggt fjármagn til þriggja ára

Það var heldur betur jákvæð uppákoma þegar Ásmundir Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnti þær fréttir fyrir starfsfólki Art-teymisins að því hefðu verið tryggð...

Eldri borgarar fjölmenna í heilsueflingu

Almenn ánægja er með heilsuræktarnámskeið eldriborgara sem Sveitarfélagið Árborg stendur fyrir en um 70-80 manns hafa mætt á æfingarnar sem fara fram undir dyggri...

Pure North Recycling komið í úrslit Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og eru veitt fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár og fjórir...

Nýjar fréttir