1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jón Ingi sýnir fuglamyndir í Gallerý Listaseli á Selfossi

Jón Ingi Sigurmundsson opnaði sýningu í Gallerý Listaseli í Brúarstræti 1, í nýja miðbænum á Selfossi, þriðjudaginn 1. mars. Þemað á þessari sýningu eru fuglar...

Árborg okkar allra

Það er gott að búa í Árborg, hér ólst ég upp og hér hef ég alið upp mín börn. Ég hef séð sveitarfélagið stækka,...

Náum jafnvægi

Sérhæfð endurhæfing á vegum Krabbameinsfélag Árnessýslu er ný þjónusta í þróun, á Suðurlandi sem félagið leggur metnað sinn í að bjóða félagsmönnum sínum uppá. Markmiðið...

Fyrirsjáanleiki og framtíðarsýn í menntamálum

Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSU) var stofnaður árið 1981. Það má vafalaust búa til dálk í Excel sem kemst að þeirri niðurstöðu að skólinn sé ekki...

Kraftmikill stofnfundur Ferðafélags Rangæinga

Fullt var út úr dyrum á stofnfundi Ferðafélags Rangæinga á Hellu 1. mars sl. en einnig var stór hópur sem tók þátt í fundinum...

Íslandsmót í blaki á Hvolsvelli og Hellu

Helgina 26.-27. febrúar hélt blakdeild Dímonar-Heklu í samvinnu við Blaksambandi Íslands. Íslandsmót kvenna í blaki 2. umferð. Dímon-Hekla er með lið í 3. deild og...

Straumhvörf að verða í fráveitumálum í Svf. Árborg – seinni hluti

Ástand fráveitumála í Svf. Árborg hefur í langa tíð verið óviðunandi. Staðan hér er þó ekkert einsdæmi ef borið er saman við ástand fráveitumála...

Er samráðsskyldan uppfyllt í sveitarfélaginu?

Allt frá árinu 2018 hefur verið lögbundin skylda á sveitarfélögum að starfrækja notendaráð til að tryggja samráð notenda félagsþjónustu við stefnumörkun og áætlanagerð. Árið 2019...

Nýjar fréttir