1.1 C
Selfoss

Jón Ingi sýnir fuglamyndir í Gallerý Listaseli á Selfossi

Vinsælast

Jón Ingi Sigurmundsson opnaði sýningu í Gallerý Listaseli í Brúarstræti 1, í nýja miðbænum á Selfossi, þriðjudaginn 1. mars.

Þemað á þessari sýningu eru fuglar og eru allar myndirnar vatnslitamyndir.

Sýningin stendur út marsmánuð.

Gallerýið er opið frá kl. 12.oo – 18.oo þriðjudaga til laugardags en frá kl 12.oo -16.oo á sunnudögum

Nýjar fréttir