5.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Systurnar sigruðu í Flyglinum

Þann 7. febrúar ár hvert halda tónlistarskólar landsins upp á Dag tónlistarskólans. Í Tónskóla Mýrdalshrepps voru hátíðlegir tónleikar í ár og var flutningur í...

Tónleikar í Stokkseyrarkirkju á föstudag

Föstudaginn 23. febrúar kl. 20:00 koma Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og söngkona og Sergio Coto Blanco lútuleikari fram í Stokkseyrarkirkju og leika tónlist sem hljómar...

Öskudagurinn 2024

Það var mikið um dýrðir þann 14. febrúar síðastliðinn, þegar fjöldi skemmtilegra fígúra heimsótti okkur hjá Dagskránni/Prentmet Odda á Selfossi í tilefni öskudagsins. Þeim...

Hinsegin í haust

Í ML er mikið lagt upp úr því að fagna regnboganum með sýnileika og fræðslu. Hinseginfánanum er flaggað fyrir utan skólann allt árið um...

Listasafn Árnesinga fær 3.8 milljón króna styrk

Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra veitti Listasafni Árnesinga 3.8 milljón króna styrk til að setja upp fimm sýningar á árinu. Var styrkurinn veittur við athöfn í...

Gnúpverjar blóta í Árnesi

Þorrablót Gnúpverja fór fram í Árnesi á bóndadaginn, föstudaginn 27. janúar sl. Að sögn aðstandenda blótsins fór það fram með besta móti. 250 gestir...

„Sannleikurinn er sá að þú tekur við af foreldrum þínum, eignast maka, börn og verður ennþá partur af heiminum“

Hljómsveitin Moskvít heldur áfram að skapa tónlist og gáfu fyrir helgi út nýtt lag, sem er næst seinasta lag plötunnar Superior design. Nýja lagið heitir...

Hveragerðisbær semur við Listasafn Árnesinga

Hveragerðisbær og Listasafn Árnesinga undirrituðu í gær nýjan þjónustusamning sín á milli. Samningurinn, sem hefur það meginmarkmið að auka samstarf Hveragerðisbæjar og Listasafnsins og...

Nýjar fréttir