1.1 C
Selfoss

Gnúpverjar blóta í Árnesi

Vinsælast

Þorrablót Gnúpverja fór fram í Árnesi á bóndadaginn, föstudaginn 27. janúar sl. Að sögn aðstandenda blótsins fór það fram með besta móti. 250 gestir nutu matar sem fenginn var frá Múlakaffi og skemmtu sér mjög vel yfir skemmtiatriðunum sem slógu í gegn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Nýjar fréttir