-7 C
Selfoss

Listasafn Árnesinga fær 3.8 milljón króna styrk

Vinsælast

Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra veitti Listasafni Árnesinga 3.8 milljón króna styrk til að setja upp fimm sýningar á árinu. Var styrkurinn veittur við athöfn í Safnahúsinu í Reykjavík þann 23. janúar sl. þegar styrkjum úr safnasjóði var úthlutað. „Safnið er afar þakklátt fyrir þennan styrk og allan þann stuðning sem það fær,“ segir í tilkynningu frá Listasafni Árnesinga.

Nýjar fréttir