11.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Daði Freyr og Gagnamagnið í Söngvakeppninni

Daði Freyr Pétursson úr Ásahreppi verður með lagið „Hvað með það?” í Söngvakeppninni Sjónvarpsins 4. mars nk. Daði mun koma fram með hljómsveitinni Gagnamagnið...

Gréta sýnir í Listagjánni

Gréta Gísladóttir opnaði sýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í gær fimmtudaginn 2. mars. Sýningin saman stendur af lagskiptum acrylmálverkum og ber...

Emilie Dalum sýnir í Bókasafninu í Hveragerði

Emilie Dalun opnar ljósmyndasýningu á Bókasafninu í Hveragerði í dag kl. 17 sem hún kallar hún „Emilie“. Sýningin, sem er mjög persónuleg, túlkar ytri...

Frábær leiksýning hjá Leikfélagi Selfoss

Undirritaður var viðstaddur frumsýningu hjá Leikfélagi Selfoss sl. föstudagskvöld á sýningunni „Uppspuni frá rótum“ sem er 81. verkefni félagsins á 59. leikári þess en...

Láttu ekki deigan síga, Guðmundur

Þessa dagana er æft af kappi í Félagsheimilinu í Árnesi leikritið „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur” eftir þær Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. Fjöldi leikara...

Umræðudagskrá í Listasafni Árnesinga á laugardag

„Saga nautnar er um leið saga neyslusamfélagsins sem keyrt er áfram á uppfærðri útgáfu af vellíðunarlögmálinu. Allt um kring er ofhlæði áreitis, hafsjór upplýsinga...

Uppspuni frá rótum í Litla leikhúsinu við Sigtún

Leikfélag Selfoss frumsýnir verkið Uppspuna frá rótum föstudaginn 24. febrúar nk. í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson...

Svefnlausi brúðguminn frumsýndur á Borg í kvöld

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudag­inn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og...

Nýjar fréttir