5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fann samherja í öðru landi í gegnum lestur bókar

Guðmundur Pálsson fiðlukennari á Selfossi til margra ára er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er frá Litlu-Sandvík í Flóa, sonur hjónanna Páls Lýðssonar og Elínborgar Guðmundsdóttur....

Umræður um íslenska grafík í Listasafni Árnesinga

Í tengslum við sýninguna Heimkynni – Sigrid Valtingojer efnir Listasafn ASÍ til umræðna um íslenska grafík á morgun sunnudaginn 28. maí í Listasafni Árnesinga,...

Sýningin Hraunland opnar í Tré og list í dag

Í dag kl. 17 opnar hjá Tré og list að Forsæti í Flóa málverkasýningin „Hraunland“ eftir Hans Alan frá Austurbæ í Flóahreppi. Myndirnar á sýningunni...

Sýning MFÁ í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Myndlistarfélag Árnessýslu opnar sýningu í Sögusetrinu á Hvolsvelli í dag uppstigningardag, fimmtudaginn kl. 16:00. Við opnunina leikur á lírukassa Jóhann Gunnarsson sem fæddur er...

Stuðmenn koma fram á Kótelettunni

Hljómsveitin Stuðmenn mun koma fram á Kótelettunni BBQ Festival á Selfossi, en hátíð­in verður haldin í áttunda skiptið dagana 9.–11. júní nk. Þessi sjaldséði...

Mugison í Hvíta húsinu á miðvikudaginn

Mugison verður með tónleika í Hvítahúsinu miðvikudagskvöldið 24. maí næstkomandi. Tónleikarnir eru partur af tónleikaröð sem Mugison er með, en hún samanstendur af 9...

Kór Fsu í Dublin

Kór Fsu fór í vel heppnað söngferðalag til Dublinar á Írlandi dagana 17.–23. apríl síðastliðinn. Fyrir rúmum tveimur árum hélt kórinn einnig utan en...

Aldinn organisti fór á tónleika með Tvennum tímum á Flúðum

Aldinn organisti lagði leið sína sl. sunnudag í Félagsheimili Hrunamanna og naut góðrar skemmtunar hjá vel þjálfuðum kór heimamanna og ungum tveggja mánaða kór...

Nýjar fréttir