7.3 C
Selfoss

Svefnlausi brúðguminn frumsýndur á Borg í kvöld

Vinsælast

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudag­inn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og Back í þýðingu Sverris Haraldssonar. Leikstjóri er Magnús J. Magnússon. Leik­rit­ið fjallar um Emil Borgfjörð, vel stæðan heildsala, sem rekur fóðurfyrirtæki. Hann lendir í vand­ræðum með nýja tengda­syni sem eru að koma inn í fjöl­skylduna.

Nýjar fréttir