6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Mugison í Hvíta húsinu á miðvikudaginn

Mugison verður með tónleika í Hvítahúsinu miðvikudagskvöldið 24. maí næstkomandi. Tónleikarnir eru partur af tónleikaröð sem Mugison er með, en hún samanstendur af 9...

Kór Fsu í Dublin

Kór Fsu fór í vel heppnað söngferðalag til Dublinar á Írlandi dagana 17.–23. apríl síðastliðinn. Fyrir rúmum tveimur árum hélt kórinn einnig utan en...

Aldinn organisti fór á tónleika með Tvennum tímum á Flúðum

Aldinn organisti lagði leið sína sl. sunnudag í Félagsheimili Hrunamanna og naut góðrar skemmtunar hjá vel þjálfuðum kór heimamanna og ungum tveggja mánaða kór...

Tímamót í Tónlistarskóla Rangæinga

Um þessar mundir höldum við upp á að 60 ár eru liðin frá því að Tónlistarskóli Rangæinga hóf göngu sína. Sextíu ár eru bæði...

Sýning verka af listnámsbraut Fræðslunetsins

Í vetur hafa sex einstaklingar stundað nám hjá Fræðslunetinu á listnámsbraut fyrir fatlað fólk en þar er unnið með tónlist, leiklist, myndlist og textíl....

Hádegisleiðsögn og beitt í bala á Eyrarbakka á Safnadaginn

Í tilefni af Safnadeginum fimmtudaginn 18. maí næstkomandi býður Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka gestum upp á hádegisleiðsögn á sérsýninguna „Á því herrans ári“. Síðdegis...

Vel sótt handverkssýning Félags eldri Hrunamanna

Árleg handverkssýning Félags eldri Hrunamanna var haldin í síðasta mánuði í Félagsheimili Hrunamanna. Sýningin var vel sótt og tókst í alla staði vel. Þar...

Aukinn fjöldi heimsækir Fischersetrið

Fischersetrið opnar mánudaginn 15. maí nk. og verður opið daglega frá 13:00–16:00 til 15. september. Í setrinu eru til sýnis ýmsir hlutir og myndir...

Nýjar fréttir