3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gjörningur, vídeó og skissur í Hveragerði

Í dag skírdag verður Gudrita Lapè og myndlist hennar kynnt í Listasafni Árnesinga og Bókasafninu í Hveragerði. Dagskráin hefst kl. 17:00 í Listasafninu með...

Valgeir Guðjónsson heldur sína árlegu Fuglatónleika um páskana í Eyrarbakkakirkju

Valgeir Guðjónsson heldur árlega Fuglatónleika sína um páskana í Eyrarbakkakirkju. Ásta Kristrún í Bakkastofu segir að hugmyndin að þessari hefð, Fuglatónleikum um páska, hefði...

King‘s Voices með tónleika í Skálholtsdómkirkju á pálmasunnudag

Á morgun Pálmasunnudag, 25. mars kl. 20:00, verður boðið upp á einstaka kórtónleika í Skálholtsdómkirkju. King‘s Voices er blandaður háskólakór frá hinum virta háskóla...

Pólskir páskar í Húsinu á Eyrarbakka

Páskasýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka er tileinkuð pólskum páskum. Í borðstofu Hússins verður dregið fram það helsta sem fylgir páskahefðum í Póllandi...

Elsku kórarnir mínir!

Ég get ekki orða bundist. Mér finnst ég heppnasti prestur í heimi og þótt víðar væri leitað! Ekki aðeins er söfnuðurinn öflugur heldur bý...

Ljóðaslamm og margmála ljóðakvöld í Listasafninu í kvöld

Á alþjóðlegum degi ljóðsins efna Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga í kvöld, miðvikudaginn 21. mars....

Melastelpan 3 komin út

Fyrir nokkru kom út bókin Melastelpan 3, minninga- og baráttusaga húsmóður í Þingholtunum. Höfundur er Morma E. Samúelsdóttir í Hveragerði. Elísabet Mc. Tosh Markúsdóttir...

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Laugardaginn 10. mars voru opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin Þjórsá, sem er innsetning og umhverfisverk eftir Borghildi...

Nýjar fréttir