7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þórsarar meistarar meistaranna annað árið í röð

Strákarnir í körfuknattleiksliði Þórs í Þorlákshöfn urðu í gær meistarar meistaranna annað árið í röð eftir góðan 86:90 sigur á KR-ingum í Keflavík. KR-ingar voru...

FSu fékk heimaleik við Grindavík í Maltbikarnum

Í hádeginu í dag var dregið var í 32-liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik. Leikirnir fara fram 14.–16. október en sextán lið fara í...

Ég sé alveg hellings möguleika með þessa stráka

Patrekur Jóhannesson kom til starfa sem þjálfari karlaliðs Sel­foss í handbolta síðasta vor. Hann gerði tveggja ára samning auk þess sem hann mun sjá...

Stóra markmiðið er að þetta sé „ofsalega skemmtilegt“

Í byrjun júní sl. var Örn Þrastarson ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í hand­bolta. Honum til aðstoðar er Rúnar Hjálmarsson. Sebastian Alex­andersson hefur þjálfað lið­ið...

Mæðgur efstar í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt í sautjánda sinn föstudaginn 8. september sl. Að þessu sinni tóku þátt sjö...

Stelpurnar komnar í Pepsi deildina á ný

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu komst á ný í Pepsi-deildina þrátt fyrir 1:0 tap fyrir HK í Kórnum um helgina. HK stóð uppi sem sigurvegari...

Bætti 66 ára HSK-met upp á dag

Dagur Fannar Einarsson setti nýtt Íslandsmet í fjöl­þraut­um í piltaflokki 15 ára á Meistaramóti Íslands 2. sept­em­­ber sl. Dagur Fannar fékk 2.859 stig og...

Kvennalið Selfoss fær nýjan markmann frá Færeyjum

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF. Hún er 26 ára gömul...

Nýjar fréttir