6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Elísabet og Birgir sigruðu í 100 km Hengil Ultra hlaupinu

Elísabet Margeirsdóttir og Birgir Sævarsson sigruðu Hengil Ultra Trail 100 km hlaupið í gær. Þau komu í mark eftir 100 km á 16 klukkutímum og...

Selfyssingar unnu Ragnarsmótið

Ragnarsmóti karla í handbolta lauk á laugardaginn. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir góðan 37:29 sigur á ÍR-ingum. Selfoss hlaut 5 stig, HK 3...

Fóru upp um tvær deildir á tveimur árum

Meistaraflokkur Gnúpverja í körfuknattleik var stofnaður á Selfossi vorið 2015 er nokkrir meðlimir félagsins voru saman komnir í páskafríi. Liðið fór upp um tvær...

Framstúlkur unnu Ragnarsmótið

Kvennalið Fram bar sigur úr býtum í Ragnarsmótinu í handbolta en mótið fór fram fór 21.-23. ágúst. Framarar unnu Val í gærkvöldi 32:19. Áður...

Ein fallegasta hlaupaleið landsins

Skráningarfrestur í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupið lýkur á miðnætti næsta sunnudagskvöldið. Hlaupið er nú haldið í sjötta sinn en það fer fram laugardaginn 2....

Ragnarsmótið hefst í íþróttahúsi Vallaskóla í kvöld

Handboltatímabilið á Suðurlandi hefst formlega í kvöld en þá fara fyrstu leikirnir fram í Ragnarsmótinu í íþróttahúsi Valla­skóla. Mótið, sem nú fer fram í...

Selfyssingurinn Egill Blöndal keppir á heimsmeistaramótinu í júdó

Heimsmeistarmótið í júdó fer fram í Búdapest í Ung­verjalandi 28. ágúst til 3. sept­emb­er næstkomandi. Ísland sendir einn kepp­anda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal...

Teitur Örn markahæstur á HM U19

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Liðið tekur...

Nýjar fréttir