6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Dímon sigraði 4. deildina á Íslandsmóti skákfélaga

Helgina 2. og 3. mars 2024 fór fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga og var mótið haldið í Rimaskóla í Reykjavík. Íþróttafélagið Dímon tekur nú...

Glæsileg folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Sunnudaginn 3. mars síðastliðin var hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps haldin. Skráning folalda á sýninguna var mjög góð og mæting áhorfenda sömuleiðis, en talið...

Bikarmeistarar Selfoss á leið á Norðurlandamót

Helgina 24. - 25. febrúar fór fram Bikarmót eldri flokka í hópfimleikum og þar var meðal annars keppt um bikarmeistaratitil unglinga og fullorðinna. Selfoss...

Flest gullverðlaun til Selfyssinga

Goumót Júdófélags Reykjavíkur var haldið laugardagin 24. febrúar en það er æfingamót fyrir yngstu iðkendurna frá  7-10 ára. Mótið er opið öllum klúbbum og...

Bráðabana frá bronsverðlaunum

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested úr BFB Kópavogi lauk á mánudag keppni á Evrópumeistaramótinu innandyra í Varazdin Króatíu, þar sem hún endaði í 4. sæti...

Brooks á Íslandi og Fætur Toga styrkja íþróttafélög um skó fyrir 13 milljónir

Fjóla Signý Hannesdóttir eigandi Run2 ehf., sem bæði rekur heildverslun og íþróttavöruverslunina Fætur Toga, hefur styrkt fimm íþróttafélög á landinu með nýjum íþróttaskóm. Iðkendur...

Frábær árangur á GK – mótinu

Laugardaginn 10. febrúar sl. sendi fimleikadeild Hamars í Hveragerði tvö lið á GK - mótið í stökkfimi yngri. Alls mættu 21 lið til leiks....

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram í Reykjavík helgina 10-11.febrúar. Lið HSK/Selfoss hafnaði í 4.sæti í heildarstigakeppninni en lið Breiðabliks sigraði heildarstigakeppnina. Lið HSK/Selfoss...

Nýjar fréttir