Viðar Örn keyptur til Arsenal

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu, er á leið til enska stórliðsins Arsenal samkvæmt nýjustu fréttum. Arsenal hefur keypt upp samning sem Viðar...

Tillögur um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi lagðar fram

Fljótlega eftir sveitarstjórnarkosningar í vor óskaði nýr bæjarstjórnarmeirihluti í Árborg eftir því í samtölum við íþróttahreyfinguna að fá andrými til að vega og meta...
video

Baráttukveðjur frá bæjarbúum

Blaðamenn Dagskrárinnar brugðu sér af bæ í hádeginu til að taka púlsinn á stemmningunni fyrir stórleik kvöldsins. Óhætt er að segja að rífandi stemmning...
Selfyssingar á HM í handbolta 2019. Mynd: HSÍ

Selfyssingar allt í öllu á HM

Eins og fram hefur komið eru sex Selfyssingar með íslenska landsliðinu á HM sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku. Liðið sigraði Barein, Japan...

Akademía Selfoss Körfu og FSu vekur athygli hæfileikaríkra íslenskra og erlendra leikmanna

Selfoss Karfa hefur í sumar lagt áherslu á þróun yngri leikmanna fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur, og þar með endurvekja megináherslur...

Nýir samningar við unga leikmenn

Gerðir hafa verið nýir samningar við leikmenn Selfoss Körfu og iðkendum akademíunnar fyrir komandi tímabil, sem á eftir að stuðla að samkeppni innan yngri...

Styrktarleikur í Gjánni Vallaskóla

Næstkomandi sunnudagskvöld, 1. mars kl. 19:15, kemur efsta liðið í 1. deild karla í körfubolta í heimsókn, Höttur frá Egilsstöðum og etur kappi við...

Magnús frumkvöðull á Íslandi

Magnús Tryggvason þjálfari hjá sunddeild Selfoss var í hópi fyrstu Íslendinga sem útskrifast af Level 3 þjálfaranámskeiði Alþjóðasundsambandsins (FINE) sem haldið var á vegum...

Fimm Selfyssingar í sautján manna landsliðshópi Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik tilkynnti nú fyrir skömmu landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku á...

Stór hópur Sunnlendinga í afreksbúðum KKÍ

Í sumar voru haldnar afreksbúðir í körfubolta en það eru æfingar fyrir 14 ára ungmenni. Þetta eru búðir þar sem um 50 drengir og...

Nýjustu fréttir