5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Síðustu skeiðleikar ársins

Fjórðu og síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi mánudaginn 29.ágúst. Veðuraðstæður voru með ágætum og prýðistímar náðust...

Bryndís tvíbætti Íslandsmet á héraðsmóti

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum var haldið á Selfossvelli dagana 17. og 18. ágúst sl. og voru 56 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Selfyssingar...

Ragnarsmótið í fullum gangi

Ragnarsmótið fór af stað á mánudaginn þar sem karlalið Selfoss í handbolta tapaði naumlega fyrir Aftureldingu í Set höllinni með markatölunni 32-34. Ragnarsmótið er...

Guðni nýr aðstoðarþjálfari Selfoss

Guðni Ingvarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta.  Þar mun hann verða Þóri Ólafssyni nýráðnum þjálfara liðsins innan handar. Guðni hlaut sitt handboltalega...

Fyrirmyndarbikarinn til Vestur-Skaftafellssýslu

Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu (USVS) hlaut Fyrirmyndarbikarinnar eftirsótta við slit Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fór á Selfossi um verslunarmannahelgina. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá félögum USVS...

Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins á Selfossi

Fjórða umferð í Íslandsmeistaramótinu í motocross fór fram um síðustu helgi á Selfossi á vegum motocrossdeildar UMFS. 75 keppendur voru skráðir til leiks og...

Hamarsmenn styrkja leikmannahópinn

Nú fer að styttast í að Úrvalsdeildin í blaki hefjist og eru þrefaldir meistarar Hamars frá síðasta tímabili á fullu að fá mynd á...

Hátt í 5000 manns á Unglingalandsmóti á Selfossi

Um þúsund þátttakendur á aldrinum 11-18 ára voru á Unglingalandsmóti UMFÍ með fjölskyldum sínum á Selfossi um sl. helgi og því á bilinu 4-5000...

Nýjar fréttir