FSu fékk heimaleik við Grindavík í Maltbikarnum

Í hádeginu í dag var dregið var í 32-liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik. Leikirnir fara fram 14.–16. október en sextán lið fara í...

Stelpurnar komnar í Pepsi deildina á ný

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu komst á ný í Pepsi-deildina þrátt fyrir 1:0 tap fyrir HK í Kórnum um helgina. HK stóð uppi sem sigurvegari...
Lið Krappa ehf. - Sigurvegarar Suðurlandsdeilldarinnar 2017. F.v.: Þorvarður Friðbjörnsson, Benjamín Sandur Ingólfsson, Sigurður Sigurðarson, Lena Zielinski og Lea Schell. Með þeim á myndinni eru Ólafur Þórisson formaður Hestamannafélagsins Geysis og Eiríkur Vilhelm Sigurðarson mótsstjóri Suðurlandsdeildarinnar.

Lið Krappa vann Suðurlandsdeildina

Lokakvöld Suðurlandsdeildarinnar fór fram föstudaginn 17. mars sl. Hestakosturinn var frábær, knaparnir til fyrirmyndar, keppnin hörð og fullt hús af áhorfendum. Stigahæsta lið kvöldsins...

Valgerður Auðunsdóttir kjörin heiðursfélagi FRÍ

61. þing Frjálsíþróttasambands Íslands var haldið í Kópavogi á dögunum. Af þingtillögum sem voru samþykktar má nefna nýja reglugerð um götuhlaup sem ramma mun...

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19 ára liði Norkjöping, en...
Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur hans rennur út í lok næsta mánaðar. Stefáni eru þökkuð góð störf fyrir félagið og óskar stjórn honum velfarnaðar í því sem hann mun taka sér fyrir hendur. Fyrir liggur að Stefán nýtur ekki lengur fulls trausts innan leikmannahóps Selfoss. Því hefur stjórn handknattleiksdeildarinnar ákveðið að leita að nýjum þjálfara fyrir meistaraflokk karla þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi veru leikmanna hjá handknattleiksdeild Selfoss sem og áframhaldandi uppbyggingu félagsins. stjórn handknattleiksdeildar Selfossi..

Stefán hættir sem þjálfari meistaraflokks Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur...
Körfuknattleikslið Hamars í Hveragerði sem leikur í 1. deild 2016-17.

Hamarsmenn gerðu góða ferð vestur

Hamarsmenn héldu vestur á firði í gær og öttu kappi við lið Vestra á Ísafirði. Liðin voru jöfn að stigum í 5.–6. sæti deildarinnar...

Selfoss karfa styrkir sig sem alþjóðleg akademía

Selfoss karfa og körfuboltaakademía FSu halda áfram að styrkja yngriflokkastarf félagsins, en í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn með reynslu frá yngriflokkalandsliðum Íslands...

Hafþór ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Hamars

Íþróttafélagið Hamar í Hveragerði réði nýverið fyrsta framkvæmdastjóra félagsins. Eftir umsóknarferli var ákveðið að ráða Hafþór Vilberg Björnsson í starfið. Hafþór hefur um langt...

Dean Martin áfram með Selfossliðið

Dean Martin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins. Dean tók tímabundið við liðinu í lok júlí síðastliðins...

Nýjustu fréttir