10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Valgerður átjánda á heimslista

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested frá Hæli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi átti frábært innandyra tímabil í vetur og endaði í 18 sæti á World Series Open...

Titill og HSK met á Bikarkeppni FRÍ

HSK-Selfoss sendi ungt og efnilegt lið til keppni á bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins sem haldin var í Kaplakrika laugardaginn 18. mars síðastliðinn. Mótið var allt hið glæsilegasta...

Eitt gull og tvö silfur á landsmóti í loftskammbyssu

Skotíþróttafélagið Skyttur átti sex keppendur á landsmóti í loftskammbyssu sem haldið var í Digranesi laugardaginn 18. mars 2023. Aldrei hefur skotfélagið Skyttur átt fleiri keppendur...

Góður árangur hjá Selfyssingum

Níu keppendur frá Judodeild Selfoss kepptu á Vormóti JSÍ yngri en 21 árs. Um 40 keppendur frá 6 félögum keppendur frá Selfossi fengu eitt gull,...

Hamar sigruðu seinni umferð héraðsmóts HSK

Seinni umferð héraðsmóts kvenna í blaki var spiluð á Laugarvatni miðvikudaginn 8. mars. Síðasti leikurinn var hreinn úrslitaleikur um efsta sætið milli Hamars og...

Bætti HSK-met í sjö aldursflokkum

Anna Metta Óskarsdóttir bætti um helgina níu ára gamalt HSK-met í 100 m hlaupi kvenna innanhús í sjö aldursflokkum. Hún hljóp á tímanum 14,57...

Hamar bikarmeistari þriðja árið í röð

Hamar tryggði sér þriðja bikarmeistaratitilinn í röð í blaki karla um siðustu helgi, með sigri á Vestra, 3:1. Keppnin fór fram í Digranesi í...

Öruggur sigur Selfyssinga á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK í frjálsum 15 – 22 ára var haldið í Selfosshöllinni sunnudaginn 5. mars sl. 32 keppendur frá fimm aðildarfélögum HSK voru skráðir...

Nýjar fréttir