10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Allir vinir á vellinum

Borgfirðingurinn Arnar Víðir Jónsson birti mynd af sér og Hvergerðingnum Hafsteini Þór Auðunssyni fyrir þriðja leik Skallagríms og Hamars sem fram fór þann 19....

Úrslit í Suðurlandsdeild Cintamani 2023

Lokakvöld Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum í Rangárhöllinni á Hellu fór fram sl. þriðjudagskvöld. Keppt var í tveimur greinum, skeiði og tölti. Staðan fyrir lokakvöldið...

Jón Vignir semur til þriggja ára

Miðjumaðurinn knái, Jón Vignir Pétursson, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Jón Vignir hefur á undanförnum árum stimplað sig inn sem...

Góð þátttaka í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag, 15.apríl. Þetta er í 53. skiptið sem hlaupið er haldið.  Þátttaka í fyrsta hlaupinu...

Önnur keppni ársins í Suðurlandsdeildinni

Í síðustu viku fór fram fjórgangur í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum sem jafnframt var önnur keppni ársins í Suðurlandsdeildinni. Það var lið Nonnenmacher sem stóð...

Kristján Valdimarsson er íþróttamaður ársins

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars, sem haldinn var á dögunum, var blakmaðurinn Kristján Valdimarsson kjörinn íþrótta- og blakmaður Hamars 2022. Kristján er varafyrirliði í liði Hamars...

Eitt silfur og tvö brons á Vormóti JSÍ Seniora

Fimm keppendur frá Judodeild Selfoss kepptu á Vormóti JSÍ Seniora.  Um 29 keppendur frá 6 félögum tóku þátt í mótinu. Keppendur frá Selfossi fengu...

Því þyngra – því skemmtilegra

Ellen Helga Sigurðardóttir, 23 ára Hvergerðingur, gerði sér lítið fyrir og setti tvö Íslandsmet og sigraði sinn flokk í fyrsta Magnús classic Íslandsmóti RAW...

Nýjar fréttir