1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Nautasteik með bernaise og smjörsteiktum aspas

Hafþór Sævarsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka landpóstinum og góðvini mínum Róbert Daða Heimissyni fyrir áskorunina og við hendum í eina lauflétta nautasteik...

Ofnbakaðar tortillarúllur

Róbert Heimisson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég verð nú að viðurkenna að ég hoppaði ekki hæð mína að fá þessa áskorun frá...

Írskar bókmenntir toga alltaf í mig

...segir lestrarhesturinn Bee McEvoy Bee McEvoy er fædd árið 1953 og ólst upp í Kilkenny á Suður - Írlandi til 25 ára aldurs en flutti...

Kjúklingaréttur með sætum Kartöflum og allskonar

Einar Örn Einarsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar Ég er mjög þakklátur Gunna Borg fyrir að treysta mér í þetta verkefni hann veit hvað ég er...

Ánægðust þegar bókastaflinn er stór og spennandi

...segir lestrarhesturinn Móeiður Ágústsdóttir Móeiður Ágústsdóttir er fædd á Löngumýri á Skeiðum. Hún flutti á Stokkseyri árið 1970 og hefur búið þar síðan. Hún hefur...

Flexí-hælasokkar

Það er oft gaman að prófa eitthvað nýtt eða að gera eitthvað öðruvísi en við erum vön. Uppskriftin okkar í dag er að sokkum...

Grískur kjúklingur með Tzatziki sósu og fersku salati

Ingi Rafn Ingibergsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar Vill byrja á að koma fram þökkum á fagurkerann Björn Sigurbjörnsson fyrir þessa frábæra tilnefningu. Ég hef verið...

Þetta er mér ennþá hulin ráðgáta

...segir lestrarhesturinn Svanur Jóhannesson Svanur Jóhannesson býr í Hveragerði og er bókbindari að mennt. Hann hóf snemma að vinna að félags- og hagsmunamálum bókagerðarmanna og...

Nýjar fréttir