11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Vangaveltur um mannlegt eðli og hnyttinn texti heilla mig

...segir lestrarhesturinn Helga Þorbergsdóttir Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal er fædd árið 1959. Hún sleit barnsskónum í Bolungavík og æskuárin bjó hún á...

Okkar gæðastundir eru þegar við sitjum saman í sófa og lesum…

segir lestrarhesturinn Hallgrímur Óskarsson Hallgrímur Óskarsson er fæddur á Selfossi árið 1970. Hann er alinn upp við gott atlæti á Eyrarbakka hjá foreldrum og sjö...

Bók sem fjallar um það að vera hálf svartur og hálf hvítur

...segir lestrarhesturinn Eva Dögg Atladóttir Selfyssingurinn Eva Dögg Atladóttir er að eigin sögn „altmuligmand”. Hún hefur unnið sem leikkona, viðburðastjórnandi, pop-up matreiðslunámskeiðshaldari með Masterchef India...

Stuttur afmarkaður kafli í bók er eins og að taka matskeið af lýsi

...segir lestrarhesturinn séra Arnaldur Bárðarson Arnaldur Bárðarson er 56 ára Akureyringur. Hann hefur lokið kennaranámi og guðfræðinámi og vígðist sem prestur til Raufarhafnar árið 1996....

Ótrúlegt hvað við erum fljót að gleyma sögu okkar og lifnaðarháttum

Ragnheiður Gló Gylfadóttir er fædd og uppalin á Selfossi. Hún er með B.A. próf í mannfræði og M.A. gráðu í fornleifafræði, báðar frá Háskóla...

Ég er þakklát foreldrum mínum fyrir lestraruppeldið

segir lestrarhesturinn Ólafía Guðrún Friðriksdóttir Ólafía Guðrún Friðriksdóttir er fæddur og uppalinn Selfyssingur sem verður 17 ára á árinu. Hún útskrifaðist úr Vallaskóla á Selfossi...

Fræðibækur eru mínar ær og kýr

segir lestrarhesturinn Hildur Hákonardóttir Hildur Hákonardóttir er fædd í Reykjavík árið 1938. Hún er því af þeirri kynslóð sem man eftir stríðsárunum og líklega af...

Mamma spyr barnabörnin hvort þau séu búin að lesa

Segir lestrarhesturinn Tinna Rut Torfadóttir Tinna Rut Torfadóttir er fædd og uppalin í Njarðvík en hefur búið í Hveragerði frá þrettán ára aldri og er...

Nýjar fréttir