3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Frískápur opnar á Selfossi

Minnkum matarsóun og hjálpum öðrum í leiðinni Í síðustu viku opnaði tíundi frískápurinn í hinni ört vaxandi íslensku frískápaflóru. Sá er staðsettur við Nytjamarkaðinn á...

FSu mætir MR í úrslitum Gettu betur

Lið FSu í Gettu betur hafði betur í undanúrslitum gegn Verkmenntaskóla Austurlands í beinni útsendingu á RÚV í kvöld 31-26. Ásrún Aldís Hreinsdóttir, Elín Karlsdóttir...

Grískur kjúklingur með Tzatziki sósu og fersku salati

Ingi Rafn Ingibergsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar Vill byrja á að koma fram þökkum á fagurkerann Björn Sigurbjörnsson fyrir þessa frábæra tilnefningu. Ég hef verið...

Dylan-guðsþjónusta í Hrunakirkju 12. mars

Sunnudagskvöldið 12. mars nk. kl. 20 verður Dylan-guðsþjónusta í Hrunakirkju. Hljómsveitin Slow Train leikur valin lög Dylans og textar hans verða í brennidepli. Bob...

Aðalsafnaðarfundur hjá Selfosssókn

Haldinn verður aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar þriðjudaginn 14. mars nk. í Selfosskirkju kl. 17.00. Að venju verða almenn aðalfundarstörf og einnig verður kosið í stjórn samkvæmt...

Viðbúnaður lögreglu vegna torkennilegs hlutar á Selfossi

Lögreglan á Selfossi var með viðbúnað eftir að tilkynnt var um torkennilegan hlut við íbúðablokk að Fossheiði á Selfossi um 10 leytið í gærkvöldi. Rúv...

Vitleysingar fyrir alla

Leikgleði og mikill kraftur eru við völd á stóra sviðinu í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þessa dagana. Þar er í boði að sjá...

Laufið – Fyrsta græna upplýsingaveitan

Raquelita Rós Aguilar, framkvæmdastjóri Laufsins kom í heimsókn til okkar hjá Dagskránni á dögunum og kynnti fyrir okkur byltingarkennda græna upplýsingaveitu sem ber nafnið...

Menntaskólinn að Laugarvatni 70 ára 

Menntaskólinn að Laugarvatni er þriðji elsti framhaldsskóli landsins og var stofnaður þann 12. apríl 1953. Haldið verður upp á stórafmæli skólans með hátíðardagskrá og...

Kvenfélag Hraungerðishrepps 90 ára

Kvenfélag Hraungerðishrepps fagnar 90 ára afmæli um þessar mundir en félagið var stofnað 5. mars 1933 af tuttugu og sex konum og hefur það...

Latest news

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey

Jólapungarnir á Laugalandi

- Advertisement -spot_img