Forsíða Fréttir

Fréttir

Færðu VISS peningagjöf til að endurnýja ýmis tæki

Á fundi líknarnefndar Lionsklúbbsins Emblu var ákveðið að færa Vinnustofu VISS í Gagnheiði á Selfossi veglega pengina gjöf til að endurnýja ýmis tæki sem...

Viðar Örn kominn til Hammarby

Viðar Örn Kjartansson, knattspyrnumaður frá Selfossi, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Hammarby. Viðar Örn kemur á lánssamningi frá Rostov og fær treyju...

Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Á héraðsþingi HSK sem haldið var á Laugalandi í Holtum sl. fimmtudag var tilkynnt um val á íþróttakarli og íþróttakonu HSK í fyrsta sinn,...

Skönnun á botni Ölfusár

Björgunarfélag Árborgar í samvinnu við Sérsveit ríkislögreglustjóra og kafara Landhelgisgæslunnar unnu í gær að því að skanna botn Ölfusár neðan við Ölfusárbrú með fjölgeislamælingum....

Samtalsmeðferð eða sálfræðiþjónusta?

Ég hef undanfarin ár starfað við samtalsmeðferð sem klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Ég hef ekki tölu á hversu oft ég hef...

Sunnudagsspjall í Listasafninu

Nú fækkar sýningardögum innsetningarinnar „Huglæg rými“ í Listasafninu í Hveragerði. Síðara sunnudagsspjall höfundarins Ólafs Gíslasonar verður sunnudaginn 17. mars kl. 15, þegar hann gengur...

Bændamessa í Hlíðarendakirkju á morgun

Séra Önundur Björnsson, sóknarprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð hefur boðað til sérstakrar bændamessu í Hlíðarendakirkju á morgun sunndaginn 17. mars kl. 13:00. Í samtali...

Kjúklingaréttur eldaður á einni pönnu

Matgæðingur vikunnar að þessu sinni er Kristján Jens Rúnarsson. Ég vil byrja á að þakka Helga frænda mínum fyrir áskorunina og að sjálfsögðu skorast ég...

Með allt á hreinu sýnt í Menntaskólanum að Laugarvatni

Nemendur leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni hafa undanfarin misseri unnið hörðum höndum að uppsetningu verksins „Með allt á hreinu“. Með leikstjórn fara Högni Þór Þorsteinsson...

Bólusetning við mislingum að hefjast á Suðurlandi

Hluti af því bóluefni sem er að berast landsins kemur á heilsugæslur á Suðurlandi í dag og restin kemur á þriðjudag ef áætlanir ganga...

Nýjustu fréttir