4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Hamarsmenn efstir í deildinni

Hamar og Þróttur Fjarðarbyggð áttust við í fyrri leik liðanna um helgina í úrvalsdeild karla í blaki. Ferðalag Þróttar á Suðurlandið tók óvænta stefnu þegar...

Hamar bikarmeistarar í stökkfimi

Um liðna helgi, 11.-13. mars, var Bikarmótið í stökkfimi og hópfimleikum haldið í HK höllinni í Digranesi. Að þessu sinni sendi Fimleikadeild Hamars lið...

Fjölmennt Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram í fimleikahúsi Gerplu , Digranesi í Kópavogi þann 11-13 mars sl. Yfir 1000 fimleikabörn mættu til keppni full...

Jöfn og sterk keppni í fjórgangi Suðurlandsdeildarinnar

Önnur keppni Suðurlandsdeildarinnar fór fram þriðjudaginn sl. og var þá keppt í fjórgangi ZO-ON. Var það lið Byko og lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sem voru jöfn...

Íslandsmeistarar og eitt mótsmet

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára fór fram í Laugardalshöll helgina 12.-13.mars. Lið HSK/Selfoss sigraði í heildarstigakeppni mótsins. HSK/Selfoss fékk 543,5 stig í...

Vetrarleikar FSu

Góð þátttaka var á Vetrarleikum Hestabrautar FSu þann 3. mars. Það var Unnsteinn Reynisson frá Hurðarbaki í Flóa sem rúllaði vetrarleikum ársins upp á...

Íslandsmót í blaki á Hvolsvelli og Hellu

Helgina 26.-27. febrúar hélt blakdeild Dímonar-Heklu í samvinnu við Blaksambandi Íslands. Íslandsmót kvenna í blaki 2. umferð. Dímon-Hekla er með lið í 3. deild og...

Lið Byko sigrar parafimi í Suðurlandsdeildinni

Lið Byko sigrar parafimi Víking Brugghús og Coca-Cola í Suðurlandsdeildinni 2022, sem fram fór þriðjudaginn 1. mars síðastliðinn. 56 knapar voru skráðir til leiks...

Nýjar fréttir