3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Styðjum lítil og meðalstór fyrirtæki

Lítil og meðalstór fyrirtæki eru hryggjarstykkið í íslensku atvinnulífi og því er mikilvægt að skapa sem bestar aðstæður fyrir þau til að vaxa og...

Brúin kemur!

Mikið hefur verið rætt og ritað um nýja brú yfir Ölfusá, fyrir ofan Selfoss, og væntanlegt veggjald yfir hana. Fyrir nokkrum árum voru uppi...

Gefðu framtíðinni tækifæri

Næstkomandi laugardag göngum við til kosninga og veljum okkur þingmenn sem eiga að leiða okkur inn í framtíðina. Sjaldan hefur mikilvægi kosninga verið eins...

Ég stend með bændum

Fyrir kosningar fer reglulega í gang sérkennileg umkenningarumræða. Oftast er umræðan sprottin úr veikum jarðvegi þar sem sendiboðinn sjálfur er sökudólgurinn. Tollasamningar og búvörusamningar...

Samfylkingin ætlar að stórauka barnabótagreiðslur

Ég hef tekið þátt í starfi íþróttahreyfingarinnar um langt skeið, fyrst sem iðkandi og síðustu átta ár sem sjálfboðaliði í stjórn Ungmennafélags Selfoss. Af...

Betri heilbrigðisþjónustu á Suðurland

Hér á Suðurlandi hefur íbúum fjölgað hratt á undanförnum árum auk þess sem á svæðinu eru þúsundir sumarbústaða. Á sama tíma hefur heilbrigðisþjónusta hér...

Lítil fyrirtæki mynda stóra heild

Á ferðum mínum um kjördæmið hef ég talað við marga restraraðila lítilla fyrirtækja sem mörg hver hafa verið byggð upp með þrautseigju og dugnaði eigenda....

Ert þú partur af lausninni?

Komandi kosningar eru gríðarlega mikilvægar. Við horfum fram á neyðarástand í heiminum sökum loftslagsbreytinga af mannavöldum, við þurfum að ná viðspyrnu á ný eftir...

Nýjar fréttir