8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Að fara með vald

Í sveitarfélögum kjósa íbúar sér fulltrúa til að fara með vald sitt við rekstur viðkomandi sveitarfélags. Þetta fyrirkomulag er kallað fulltrúalýðræði, enda sækja þeir...

Styrkjum framtíðarleikmenn okkar út í lífið.

Líkt og flestir vita gera slys og veikindi ekki boð á undan sér og geta átt sér stað hvar og hvenær sem er, hvort...

Kjósum 16 ára

Við viljum að kosningaaldur sé lækkaður úr 18 í 16 ára aldur í öllum kosningum. Þetta mál hefur áður komið upp í þjóðfélaginu en...

Ályktun frá Sambandi sunnlenskra kvenna

Stjórn Sambands sunnlenskra kvenna harmar þann niðurskurð sem gerður er af hálfu ríkisins varðandi fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Jafnframt er mótmælt þeirri ákvörðun framkvæmdastjórnar...

Konur með kennitölu

Þegar ég var lítil þá voru það karlarnir í sveitinni sem fóru á afrétt á haustin, ásamt strákum yfir fermingu og stelpum frá fermingu...

Nokkur orð um umhverfisgjöld og hrossatað

Á Alþingi liggur fyrir þingsályktunartillaga sem felur í sér að samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er gert að meta hvort og þá með hvaða hætti unnt...

Eru samtök eldri borgara ráðalaus?

Forysta Landssambands eldri borgara virðist ráðalaus gagnvart skerðingarákvæðum á greiðslum almannatrygginga (TR) undanfarin mörg ár. Langur sjónvarpsþáttur nýverið um velferð aldraðra fjallaði ekkert um...

Vinna, hamingja og umhverfi

Störf án staðsetningar eru aðgerð sem finna má bæði í ríkisstjórnarsáttmálanum og í byggðaáætlun. Í byggðaáætlun er þetta sérstök aðgerð sem hefur það að markmið:...

Nýjar fréttir