3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Um skólahald á Eyrarbakka

Eins og lesa mátti í nýlegu viðtali við undirritaðan, í Dagskránni þann 5. maí, þá fyrirfinnst vissulega sú hugmynd að hætt verði kennslu í...

Gerum þetta saman

Í hartnær 20 ár hef ég tekið þátt í grasrótarstarfi Sjálfstæðisflokksins, nú óska ég eftir stuðningi Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi til að stíga nær beinum...

Ósýnilegt ofbeldi? Hvar eru börnin okkar og hvað eru þau að gera?

Forvarnarvinna lögreglu og barnaverndar;     Foreldraeftirlit er orðið mun flóknara í dag heldur en hér áður. Árum áður var hefðbundið foreldrarölt skipulagt til að...

Samfella í skóla og íþróttastarfi í Rangárþingi eystra

Gríðarlegur áhugi er á meðal ungmenna á íþróttum og tómstundarstarfi í Rangárþingi eystra. Samfella í skóla-, íþrótta-, tómstundarstafi er lykilástæða fyrir því.  Samfellustarfið gengur...

Að fara með vald

Í sveitarfélögum kjósa íbúar sér fulltrúa til að fara með vald sitt við rekstur viðkomandi sveitarfélags. Þetta fyrirkomulag er kallað fulltrúalýðræði, enda sækja þeir...

Styrkjum framtíðarleikmenn okkar út í lífið.

Líkt og flestir vita gera slys og veikindi ekki boð á undan sér og geta átt sér stað hvar og hvenær sem er, hvort...

Kjósum 16 ára

Við viljum að kosningaaldur sé lækkaður úr 18 í 16 ára aldur í öllum kosningum. Þetta mál hefur áður komið upp í þjóðfélaginu en...

Ályktun frá Sambandi sunnlenskra kvenna

Stjórn Sambands sunnlenskra kvenna harmar þann niðurskurð sem gerður er af hálfu ríkisins varðandi fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Jafnframt er mótmælt þeirri ákvörðun framkvæmdastjórnar...

Nýjar fréttir