6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Þjóðin og ég

Frá falli bankana 2008-9 hefur umræðan eingöngu snúist um orsök vandans og að finna sökudólga þess hvernig fór og hvess vegna. Fram á völlinn hafa...

Takk fyrir liðlegheitin

Mig langar að hrósa rekstraraðilum Shellskálans í Hveragerði  (Villa og fjölsk.) fyrir jákvæða og snara þjónustu. Þeir „redda“ bókstaflega öllu með brosi  fyrir utan...

Virkjanir og stóriðja á síðustu öld

Ég vann stóran hluta míns starfsferils við virkjanir, línulagnir og vegagerð á hálendinu. Byrjaði við Efrasog 1957 Búrfell 1967 Þórisvatn 1970 og Sigöldu Hrauneyjafoss 1974-82. Árin...

Menningarsalurinn sem aldrei verður?

Við hjá Dansakademíunni kennum rúmlega 160 börnum í hverri viku. Við fáum að fylgjast með þeim uppgötva listsköpun, taka framförum, auka sjálfstraustið sitt og...

Mun ný Hamarshöll setja Hveragerði í gjaldþrot?

Fyrir bæjarstjórnarfund í Hveragerði síðastliðinn fimmtudag fengum við bæjarfulltrúar D-listans loks kynningu á áformum um nýja Hamarshöll, en fyrst var boðað til þessa „samráðsfundar“...

Margar hendur vinna létt verk

Í aðdraganda kosninga í vor lagði Framsókn í Hveragerði áherslu á velferð fjölskyldunnar og skýra framtíðarsýn við uppbyggingu bæjarins. Áttu þær áherslur samlegð með íbúum í...

Vin í eyðimörkinni

Eitt mesta uppvaxtarskeiðið í sögu Hveragerðis er hafið sem ekkert lát virðist vera á. Fjölgunin kallar á uppbyggingu innviða og hefur byggingu nýs leikskóla í Kambalandi...

Hernaður Skógræktarinnar gegn náttúru Íslands

Með vaxandi umsvifum Skógræktarinnar virðist hafa losnað um ýmsar hömlur í vinnubrögðum og stórvirkum tækjum óspart beitt til að brjóta viðkvæmt land til gróðursetningar....

Nýjar fréttir