7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Indland í Árborg

Þann 19. júní síðastliðinn stóð Selfyssingurinn Eva Dögg Atladóttir fyrir móttöku einstaka Íslandsvinarins Prasoon Dewan, formanni Indversk-íslenska viðskiptaráðsins í Delhí. Stjórnendum og fólki úr menningarlífinu...

Tónlistarhátíð í Strandarkirkju í júlí

Hin árlega tónlistarhátíð, Englar og menn í Strandarkirkju, hefst sunnudaginn 2. júlí nk. og stendur yfir í júlímánuði með tónleikum á sunnudögum kl. 14....

Fjórir fulltrúar UMFS í fyrstu keppni Íslandsmótsins

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram um helgina í Ólafsvík. Mótið var haldið á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar og voru rúmlega 70 keppendur skráðir...

Erilsöm helgi hjá björgunarsveitum

Síðasta helgi var nokkuð annasöm hjá björgunarsveitum, þá einna helst á Suðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu voru 10 aðgerðir skráðar frá föstudegi til sunnudags sem...

Tekinn á 141 km hraða

27 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi um síðustu helgi, segir í tilkynningu frá lögreglu. Sá sem ók hraðast...

Alexandra Chernyshova ráðin skólastjóri tónskólans í Vík

Alexandra Chernyshova, óperusöngkona, tónskáld og kennari hefur verið ráðin skólastjóri tónskólans í Vík. Hún mun taka við starfinu í byrjun júlí. Alexandra á langan feril...

Eimskip og Kótelettan endurnýja samstarfssamning  

Á dögunum undirrituðu forsvarsmenn Kótelettunnar BBQ & Music Festival og Eimskips samning þess efnis að Eimskip verði áfram einn af aðal bakhjörlum hátíðarinnar, en...

Bílvelta við Kotströnd

Samkvæmd dagbók lögreglunnar á Suðurlandi velti ökumaður bíl sínum skammt frá Kotströnd á Suðurlandsvegi hinum gamla um liðna helgi. Þau þrjú sem voru í bílnum...

Nýjar fréttir