7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skoða vindorkugarða í nágrenni Hellisheiðar

Orkuveita Reykjavíkur hefur lagt fram beiðni til Orkustofnunar um að verkefnisstjórn rammaáætlunar fjalli um þrjá vindorkukosti í nágrenni Hellisheiðar auk mögulegrar dæluvirkjunar sem nýtt...

Afturrúður og hliðarspeglar brotnuðu í vindhviðu

Gul veðurviðvörun var um sunnan- og suðaustanvert landið í gær. Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var beðin um „mjúka lokun“ við Steina, þar sem átti...

Ærulausir óþokkar

Fyrir rúmlega eitthundrað árum settust þrír menn að í Gaulverjabæ í Flóa og létu til sín taka á fjármálasviði Suðurlands ef svo má segja....

Njálssaga í Þingvallagöngu

Guðni Ágústsson ræddi Njálssögu í Þingvallagöngu síðasta fimmtudagskvöld. Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra flutti ávarp, Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona flutti Gunnarshólma og Karlakórinn...

Vel heppnaður Sunnudagur í Listasafninu

Yfir 200 manns heimsóttu Listasafn Árnesinga í Hveragerði á sunnudaginn á þrjá mismunandi viðburði.  Fyrst voru Aðalheiður Eysteinsdóttir og vinir með gjörning og svo...

Tvær ókeypis pop-up smiðjur í Hveragerði

Dagana 28. og 29. júní á milli kl. 15-17, verður boðið upp á Frjálslegt og flæðandi pop-up námskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára...

HSK/Selfoss sigraði MÍ 11-14 ára á heimavelli

Meistaramót Íslands 11-14 ára var haldið á Selfossvelli um síðustu helgi. Um 200 krakkar voru skráðir til leiks á mótinu frá félögum víðs vegar...

Níræður sundkappi kom heim með tvenn gullverðlaun

Hinn níræði Tómas Jónsson tók þátt í landsmóti 50+ í Stykkishólmi um síðustu helgi. Var Tómas sá eini sem keppti í aldursflokki 90+, bæði í...

Nýjar fréttir