11.7 C
Selfoss

Vel heppnaður Sunnudagur í Listasafninu

Vinsælast

Yfir 200 manns heimsóttu Listasafn Árnesinga í Hveragerði á sunnudaginn á þrjá mismunandi viðburði.  Fyrst voru Aðalheiður Eysteinsdóttir og vinir með gjörning og svo var Rakel Pétursdóttir með leiðsögn um sýninguna og að lokum var Hildur Hákonardóttir með fyrirlestur.  Dásamleg stund í safninu á þessum rigningardegi.

Listasafn Árnesinga

Nýjar fréttir