-1.6 C
Selfoss

Bílvelta við Kotströnd

Vinsælast

Samkvæmd dagbók lögreglunnar á Suðurlandi velti ökumaður bíl sínum skammt frá Kotströnd á Suðurlandsvegi hinum gamla um liðna helgi.

Þau þrjú sem voru í bílnum voru flutt til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, en meiðsl þeirra voru talin minniháttar.

Nýjar fréttir