5.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dýraríkið á Selfossi selur allar vörur fyrir gæludýr

Föstudaginn 13. október síðastliðinn opnaði Dýraríkið nýja verslun að Eyravegi 38 á Selfossi. Eigendur fyrirtækisins eru Þórarinn Þór, Axel Ingi Viðarsson og Einar Valur...

Færðu nemendum í 1. og 2. bekk endurskinsmerki

Nú þegar svartasta skamm­deg­ið er skollið á er mikil­vægt fyrir öryggi þeirra sem eru gangandi í umferðinni að bera endurskinsmerki. Slysa­varna­deildin Tryggvi lætur sér...

Borun eftir heitu vatni við Laugaland hætt

Veitur hafa nú hætt borun í landi Götu við Laugaland. Markmið borunarinnar var að afla heits vatns og auka þannig nýtanlegan forða fyrir Rangárveitur...

Ókeypis heilsufarsmælingar í Hveragerði á morgun

Íbúar Hveragerðis, Ölfuss og nærsveita býðst að koma í ókeypis heilsufarsmælingar „SÍBS Líf og heilsa“ á morgun fimmtudaginn 23. nóvember kl. 8–16 í Heilsugæslustöðinni...

Nýtt knatthús og skipt um gólf í Iðu

Í fjárhagsáætlun Árborgar fyrir árið 2018 sem lögð var fram til fyrstu umræðu í bæjarstjórn 15. nóvember sl. er gert er ráð fyrir framkvæmdum...

Nýtt fjögurra hæða hótel rís við Eyraveg á Selfossi

Í síðasta mánuði hófust fram­kvæmdir við byggingu nýs hótels við Eyraveg 11–13 á Sel­fossi. Þar er um að ræða 70 her­bergja hótel á fjórum...

Ferðamenn í vanda á Sólheimasandi í gærkvöldi

Björgunarsveitir frá Vík og Hvolsvelli voru boðaðar út á sjöunda tímanum í gærkvöldi ásamt öðrum viðbragðsaðilum, vegna ferðamanna í vanda í nágrenni flugvélaflaks á...

Nýr leikskóli formlega vígður í Hveragerði

Síðastliðinn fimmtudag var nýr leikskóli, Undraland, formlega vígður í Hveragerði. Við það tækifæri voru flutt nokkur ávörp og leikskólanum færðar gjafir, auk þess sem...

Nýjar fréttir