4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rósa Matthíasdóttir leiðir T-listann í Flóahreppi

Ákveðið hefur verið að bjóða fram undir merki T-listans í Flóahreppi í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 26. maí nk. Rósa Matthíasdóttir ferðaþjónustubóndi leiðir listann,...

Samkomulag um uppbyggingu og rekstur við Hamragarða og Seljalandsfoss

Föstudaginn 20. apríl sl. var undirritað samkomulag milli landeigendafélagsins Seljalandsfoss ehf. og sveitarfélagsins Rangárþings eystra. Samkomulagið er gert til að formgera og ramma inn...

Forsendur fyrir góðri fjármálastjórn er vönduð fjárhagsáætlunargerð

Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga sem innihalda m.a. fjárfestingaáætlanir og þ.m.t. verkáætlanir, eru mikilvægasta stjórntækið við að sameina almenna starfsemi sveitarfélaga og fjármál þeirra. Bæjarstjórn afgreiðir í...

Ungmennafélagar hreinsuðu rusl undir Eyjafjöllum

Þann 7. apríl síðastliðin tóku vaskir félagar í ungmennafélögunum tveimur undir Eyjafjöllum, Umf. Trausta og Umf. Eyfellingi, sig til og tíndu rusl meðfram vegum...

XB er öflugur valkostur í Árborg

Ákaflega frambærilegir einstaklingar sem spanna mjög vítt svið skipa lista Framsóknar og óháðra í Árborg. Hver og einn er tilbúinn að leggja sitt að...

Vonast til að hitta sem flesta fyrir kosningarnar

Nú í sumar verða tuttugu ár síðan sveitarfélagið Árborg varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Stokkseyrarhrepps, Sandvíkurhrepps og Selfoss. Ég hef notið þeirra forréttinda, í...

Dagur dýranna í Bókakaffinu á Selfossi í dag

Dagur dýranna er í Bókakaffinu á Selfossi í dag klukkan 15. Lesið verður úr nýjum bókum þar sem sagt er frá dýrum og yfirburðum...

Flýtum byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá

Í september á síðasta ári var haldinn opinn íbúafundur með fulltrúa Vegagerðarinnar þar sem farið var yfir stöðu mála hvað varðar byggingu nýrrar brúar...

Nýjar fréttir