9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar 2016

Laugardaginn 14. janúar sl. bauð æskulýðsnefnd Bláskógabyggðar til hófs til heiðurs íþróttamönnum sveitarfélagsins. Þar fengu fjórir einstaklingar verðlaun fyrir góðan árangur á árinu 2016,...

Sjónarmið HSU vegna heilsugæslu í Rangárþingi

Forstjóri Heilsugæslu Suðurlands, Herdís Gunnarsdóttir, birti í gær á heimasíðu stofnunarinnar sjónarmið HSU vegna heilsugæslumála í Rangárþingi. Þar segir: Í fréttamiðlinum Sunnlenska birtist þann 16....

Flugrútan ekur líka um Suðurland

Kynnisferðir hafa aukið þjónustu við við­skiptavini sína og ferðaþjónustu á Suð­ur­landi, en í október hóf fyrirtækið akstur frá Keflavíkurflugvelli á Suðurland með við­komu á...

Niðurstöður markaðsgreiningar um áfangastaðinn Suðurland kynntar

Markaðsstofa Suðurlands hélt ásamt Reykjavík Excurs­ions kynningarfund með ferða­þjónustuaðilum á Suðurlandi í Tryggvaskála mánudaginn 16. janúar sl. Þar voru helstu niður­stöður markaðsgreiningar fyrir áfangastaðinn...

Árborg mætir Grindavík í Útsvari á föstudaginn

Lið Árborgar mætir liði Grindavíkur í næstu umferð spurningaleiksins Útsvars á RÚV á föstudaginn kemur þ.e. 20. janúar kl. 20:00. Lið Árborgar skipa þau...

Bílvelta við Sandfell í Öræfum

Bíll valt út af Suðurlandsvegi við Sandfell í Öræfum um kl. 16:00 í gær. Tveir voru í bílnum og virðist annar hafa kastast úr...

Skrifað undir samning um smíði nýs Herjólfs

Vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. skrifuðu undir samning um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju þriðjudaginn 17. Janúar sl. Samkvæmt samningnum verður nýja ferjan afhent...

Bænastund fyrir Birnu

Bænastund fyrir Birnu verður í kvöld, þriðjudaginn 17. janúar, kl. 21 í Hallgrímskirkju (gengið inn um hliðardyr á suðurvæng kirkjunnar). Stöndum saman í bæn, sýnum...

Nýjar fréttir