7.3 C
Selfoss

Samkomulag um uppbyggingu og rekstur við Hamragarða og Seljalandsfoss

Vinsælast

Föstudaginn 20. apríl sl. var undirritað samkomulag milli landeigendafélagsins Seljalandsfoss ehf. og sveitarfélagsins Rangárþings eystra. Samkomulagið er gert til að formgera og ramma inn helstu aðtriði vegna stofnunar rekstrarfélags um uppbyggingu og rekstur við Hamragarða og Seljalandsfoss.

Seljalandsfoss ehf. og sveitarfélagið hafa unnið saman að gerð þessa samkomulags í nokkurn tíma og var stofnaður vinnuhópur til að standa að þeirri vinnu, skipaður tveim fulltrúum Seljalandsfoss ehf. og tveim fulltrúum sveitarfélagsins.

Nýjar fréttir